Einkatímar

Einkatímar

12,000 kr.

Einkatímar í sundi. Persónuleg einkaþjálfun þar sem þínar þarfir eru algjörlega í fyrirrúmi. Smelltu þér á einkatíma og náðu þér í aukna færni í sundinu, meira sjálfstraust og vellíðan.

Vörunúmer: 101-1006 Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Einkatímar í sundi. Sundskóli Sóleyjar býður þér einkatíma, þar sem farið er yfir þá tækni og/eða æfingar, sem henta þér persónulega. Um er að ræða persónulega einkaþjálfun, þar sem þínar þarfir eru algjörlega í fyrirrúmi. Það skiptir ekki máli hversu mikið þú kannt (eða ekkert), við getum örugglega komið þér á næsta stað þannig að þú getir fengið hámarksánægju af sundferðunum í framtíðinni. Einn tími getur breytt heilmiklu fyrir þig og fleiri tímar eru ávísun á kraftaverk.

Kennslustaður:

Sundskóli Sóleyjar er með kennslulaug í Sundlaug Hrafnistu við Boðaþingi 5-7, 203 Kópavogi.
Boðið er uppá góða aðstöðu fyrir fullorðið fólk, þar sem vellíðan er í forgrunni.

Title

Go to Top