ÞRIÐJUDAGUR

BOÐAÞING
16.30 Ungbarnasund 2-6 mán.
17.10 Börn fædd 2014, 2015 og 2016
17.50 Börn fædd 2017 og 2018
18.30 Skólabörn 6-9 ára
19:15 Vatnsleikfimi, Aquafitness
20:00 Skriðsund

MIÐVIKUDAGUR

BOÐAÞING
17.50 Börn fædd 2017 og 2018
18.30 Börn fædd 2015 og 2016
19.15 Vatnsleikfimi, Aqua fitness

FIMMTUDAGUR

BOÐAÞING
16.30 Ungbarnasund framhald 2 og 3.
17.10 Börn fædd 2017 og 2018
17.50 Börn fædd 2014, 2015 og 2016
18.30 Ungbarnasund 2-6 mán.
19:15 Vatnsleikfimi, Aquafitness
20:00 Skriðsund

FÖSTUDAGUR

BOÐAÞING
16.30 Ungbarnasund framhald 1
17.10 Afrekshópur
17.50-18.35 Vatnsleikfimi, Aquafitness
SKRÁ Á NÁMSKEIÐ

KENNSLUSUNDLAUGAR
HRAFNISTA Í KÓPAVOGI

Sundlaugin, Hrafnistu í Kópavogi, Boðaþingi.
Sundlaugin á Hrafnistu í Kópavogi var opnuð 2010 og hún er björt og kósý laug. Stærð laugarinnar er 12 x 6 metrar, með tveimur stórum heitum pottum þar sem gott er að njóta sín fyrir og eftir sundtímana. Búningsaðstaðan í lauginni er alveg til fyrirmyndar, stórir og góðir klefar með skápum.

Hrafnista Kópavogur, Sundskóli Sóleyjar