UNDIRBÚNINGUR ER FYRSTA SKREFIÐ

  • upplýsingar, ungbarnasund, sundskoli.is

Nokkrar hagnýtar upplýsingar fyrir sundið

Í vatninu er best að barnið sé í þéttum nærbuxum án bleyju. Buxurnar þurfa að geta haldið við mögulegt „óhapp“ og þurfa því að halda vel að rassi og lærum þó þær blotni. Barn sem [...]

  • undirbúningur fyrir sundtíma, sundskóli sóleyjar

Undirbúningur fyrir hvern sundtíma

Brýnt er að barnið sé vel sofið og mett þegar það kemur í ungbarnasundið. Þreytt og svangt barn unir sér ekki í vatninu. Reynið ávallt að gefa ykkur góðan tíma fyrir sundtímann. Stress við að [...]

  • hitastig

Hitastig laugarvatnsins og lengd hvers tíma

Hitastig vatnsins má ekki vera lægra en 32°C. Ungabörn munu fljótt missa hita í kaldara vatni. Við 33°C mun líkamshitinn eðlilega lækka um 0,2°C á 20-45 mínútum. Fyrstu skiptin baðið barnið e.t.v. bara í 10-20 [...]

  • baðkarið heima æfingasvæði, ungbarnasund, barnasund, sundskoli.is

Undirbúningur í baðkarinu heima

Hitinn í lauginni er 32-33°C. Æskilegt er að baðvatnið heima sé ekki allt of heitt svo að viðbrigðin verði ekki of mikil, þegar komið er í sundlaugina. Farið gjarnan í bað með barninu. Til að [...]

  • sundskoli.is, markmið, ungbarnasund

Markmið ungbarnasunds

Markmið ungbarnasunds er fjölþætt og koma þar inn atriði eins og að tryggja að barninu líði vel í vatni og að efla sjálfstraust. Við höfum ávallt hugfast að ungbarnasundið á gjarna að: 1. Tryggja vellíðan [...]

Skrá á námskeið strax í dag!