Markmið ungbarnasunds

Markmið ungbarnasunds er fjölþætt og koma þar inn atriði eins og að tryggja að barninu líði vel í vatni og að efla sjálfstraust. Við höfum ávallt hugfast að ungbarnasundið á gjarna að: 1. Tryggja vellíðan barns í vatni og byggja upp sjálfsöryggi. 2. Stuðla að vatnsvana þannig að barnið hafi vald á eigin líkama í [...]