Hvers vegna ungbarnasund?
Ungbarnasund er þjálfun og leikur í vatni fyrir börn á aldrinum 0-2 ára. Megin áherslan er á leikinn, samspil foreldra og barna, líkamssnertingu og augnsamband. Í vatni getur barnið gert hreyfingar sem stuðla að eðlilegum hreyfiþroska. Öryggi í vatni getur við vissar aðstæður komið í veg fyrir drukknun. Ungbarnaforeldrar kynnast öðrum foreldrum og börnin venjast [...]