ungbarnasund

Rannsóknir á örvun ungbarna

Ungbarnasund einu sinni í viku í 3-4 mánuði, stuðlar að betri svefni, matarlyst og skapi á meðan námskeiðið varir. Færni s.s. hreyfingar munu týnast fljótt niður ef hætt er að fara með barnið í laug. Það er gert ráð fyrir að þjálfunin verði að vara til 3-4 ára aldurs, þannig að hreyfimunstrin verði sjálfráð og [...]

Hvers vegna ungbarnasund?

Ungbarnasund er þjálfun og leikur í vatni fyrir börn á aldrinum 0-2 ára. Megin áherslan er á leikinn, samspil foreldra og barna, líkamssnertingu og augnsamband. Í vatni getur barnið gert hreyfingar sem stuðla að eðlilegum hreyfiþroska. Öryggi í vatni getur við vissar aðstæður komið í veg fyrir drukknun. Ungbarnaforeldrar kynnast öðrum foreldrum og börnin venjast [...]

Title

Go to Top