Undirbúningur í baðkarinu heima
Hitinn í lauginni er 32-33°C. Æskilegt er að baðvatnið heima sé ekki allt of heitt svo að viðbrigðin verði ekki of mikil, þegar komið er í sundlaugina. Farið gjarnan í bað með barninu. Til að undirbúa barnið er gott að láta vatn renna niður andlit barnsins. Barnið getur legið á fótleggjum foreldris, með höfuðið á [...]