-
Ef þig hefur dreymt um að svifa í gegnum vatnið á glæsilegan og að því er virðist áreynslulausan hátt - er skriðsundsnámskeið kannski eitthvað sem þig langar að prófa. Námskeiðin eru 8 skipti og er kennt tvisvar í viku. Veldu það tímabil, sem hentar þér best.