Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) á aldrinum 2-4 ára.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu í fellilistanum hér fyrir neðan það tímabil sem hentar þér og þínu barni best.
Barnasund 2-4 ára
29,500 kr.
Lýsing
Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) á aldrinum 2-4 ára.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það tímabil sem hentar þér og þínu barni best.
Með því að kenna börnunum okkar snemma að synda tryggjum við vellíðan barns í vatni og byggjum upp sjálfsöryggi. Börnin ná betri stjórn á líkama og hreyfingum í vatni, sem styrkir og hraðar hreyfiþroska. Barn sem hefur lært snemma að synda er öruggara í vatni og samvera foreldra og barns byggist á gleði og leik.
Kennslustaður:
Sundskóli Sóleyjar er með kennslulaug í Sundlaug Hrafnistu við Boðaþingi 5-7, 203 Kópavogi.
Boðið er uppá góða aðstöðu fyrir bæði börn og foreldra.
Frekari upplýsingar
Veldu tímabil | janúar og febrúar, mars og apríl, maí og júní, september og október, nóvember og desember |
---|
Tengdar vörur
-
Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page / Details
Ungbarnasund 6-12 mánaða
29,500 kr. -
Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page / Details
Ungabörn 2-6 mánaða
29,500 kr. -
Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page / Details
Barnasund 1-2 ára
29,500 kr. -
Veldu kosti This product has multiple variants. The options may be chosen on the product page / Details
Barnasund 4-6 ára
29,500 kr.