Ungabörn 2-6 mánaða

Ungabörn 2-6 mánaða

21,000 kr.

Ungbarnasund. Þetta námskeið er fyrir ungabörn (og foreldra) 2-6 mánaða.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það námskeiðstímabil, sem hentar þér og þínu barni best.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Ungbarnasund. Þetta námskeið er fyrir ungabörn (og foreldra) 2-6 mánaða.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það námskeiðstímabil, sem hentar þér og þínu barni best.

Heppilegast er að byrja með börn á aldrinum 2-6 mánaða og/eða þegar þau eru um 4-5 kíló. Á þeim aldri er barnið farið að halda höfði og hefur ósjálfrátt köfunarviðbragð, en köfunarviðbragðið er meðfætt. Þetta meðfædda viðbragð barnsins lýsir sér þannig að þegar vatn kemst í snertingu við nema í barkalokinu, lokast barkinn í nokkrar sekúndur og á meðan kemst ekkert vatn niður í lungun. Eftir 6 mánaða aldur fer þetta viðbragð dvínandi.

Kennslustaðir:

Sundskóli Sóleyjar er með kennslulaugar á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu:
Sundlaug Hrafnistu við Boðaþingi 5-7, 203 Kópavogi og
Sundlaugin á Hrafnistu í Hafnarfirði, Hraunvangi 7, 220 Hafnarfjörður.
Á báðum stöðum er góð aðstaða fyrir bæði börn og foreldra.

Frekari upplýsingar

Veldu tímabil

janúar og febrúar, maí og júní, mars og apríl, nóvember og desember, september og október

Go to Top