Ungbarnasund. Fyrir ungabörn sem hafa lokið byrjandanámskeiði, hér eru börnin örvuð og styrkt enn frekar og hið eðlislæga sund sem þau kunna virkjað. Góð samvera foreldra og barna.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það námskeiðstímabil, sem hentar þér og þínu barni best.
Ungbarnasund 6-12 mánaða
29,500 kr.
Lýsing
Ungbarnasund. Fyrir ungabörn sem hafa lokið byrjandanámskeiði, hér eru börnin örvuð og styrkt enn frekar og hið eðlislæga sund sem þau kunna virkjað. Góð samvera foreldra og barna.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það námskeiðstímabil, sem hentar þér og þínu barni best.
Börn allt niður í fjögurra mánaða geta staðið óstudd hafi þau fengið rétta örvun og æfingar. Þetta herma niðurstöður rannsóknar Hermundar Sigmundssonar, prófessors í taugasálfræði við Vísinda- og tækniháskólann í Þrándheimi í Noregi og prófessors við íþróttafræðisvið Háskólans í Reykjavík. Rannsóknirnar voru gerðar á íslenskum ungabörnum og hafa vakið mikla athygli. Niðurstöðurnar voru nýverið birtar í virtu vísindatímariti.
Kennslustaður:
Sundskóli Sóleyjar er með kennslulaug í Sundlaug Hrafnistu við Boðaþingi 5-7, 203 Kópavogi.
Boðið er uppá góða aðstöðu fyrir bæði börn og foreldra.
Frekari upplýsingar
Veldu tímabil | janúar og febrúar, mars og apríl, maí og júní, september og október, nóvember og desember |
---|
Tengdar vörur
-
Barnasund 4-6 ára
29,500 kr. -
Barnasund 1-2 ára
29,500 kr. -
Ungabörn 2-6 mánaða
29,500 kr. -
Barnasund 2-4 ára
29,500 kr.