Barnasund 2-4 ára

Barnasund 2-4 ára

21,000 kr.

Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) á aldrinum 2-4 ára.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu í fellilistanum hér fyrir neðan það tímabil sem hentar þér og þínu barni best.

Vörunúmer: Á ekki við Flokkur: Merkimiðar: ,

Lýsing

Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) á aldrinum 2-4 ára.
Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það tímabil sem hentar þér og þínu barni best.

Með því að kenna börnunum okkar snemma að synda tryggjum við vellíðan barns í vatni og byggjum upp sjálfsöryggi. Börnin ná betri stjórn á líkama og hreyfingum í vatni, sem styrkir og hraðar hreyfiþroska. Barn sem hefur lært snemma að synda er öruggara í vatni og samvera foreldra og barns byggist á gleði og leik.

Kennslustaðir:

Sundskóli Sóleyjar er með kennslulaugar á tveimur stöðum á höfuðborgarsvæðinu:
Sundlaug Hrafnistu við Boðaþingi 5-7, 203 Kópavogi og
Sundlaugin á Hrafnistu í Hafnarfirði, Hraunvangi 7, 220 Hafnarfjörður.
Á báðum stöðum er góð aðstaða fyrir bæði börn og foreldra.

Frekari upplýsingar

Veldu tímabil

janúar og febrúar, maí og júní, mars og apríl, nóvember og desember, september og október

Go to Top