Rannsóknir á örvun ungbarna
Ungbarnasund einu sinni í viku í 3-4 mánuði, stuðlar að betri svefni, matarlyst og skapi á meðan námskeiðið varir. Færni s.s. hreyfingar munu týnast fljótt niður ef hætt er að fara með barnið í laug. [...]
Vatnshræðsla – fyrirbygging
Foreldrar sem eru vatnshræddir eða slakir sundmenn, munu e.t.v. meðvitað eða ómeðvitað geta yfirfært eitthvað af hræðslunni yfir á börnin sín. Það er því jákvætt að einnig þessir foreldrar nýti sér kosti ungbarnasundsins og dragi [...]
Köfunarviðbragð barnsins
Meðal ósjálfráðra viðbragða barns fyrstu 6 mánuðina er köfunarviðbragðið. Þetta viðbragð lýsir sér á þann hátt að öndunarvegir lokast þegar vatn kemst í snertingu við kokið þegar börnin eru undir vatni. Þá lokast barkalok, hjartsláttur [...]
Hvers vegna ungbarnasund?
Ungbarnasund er þjálfun og leikur í vatni fyrir börn á aldrinum 0-2 ára. Megin áherslan er á leikinn, samspil foreldra og barna, líkamssnertingu og augnsamband. Í vatni getur barnið gert hreyfingar sem stuðla að eðlilegum [...]
Börn standa fjögurra mánaða með réttri örvun
Börn allt niður í fjögurra mánaða geta staðið óstudd hafi þau fengið rétta örvun og æfingar. Þetta herma niðurstöður rannsóknar Hermundar Sigmundssonar, prófessors í taugasálfræði við Vísinda- og tækniháskólann í Þrándheimi í Noregi og prófessors [...]