• Ungbarnasund. Þetta námskeið er fyrir ungabörn (og foreldra) 2-6 mánaða. Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það námskeiðstímabil, sem hentar þér og þínu barni best.
  • Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) 4-6 ára. Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu úr fellilistanum hér fyrir neðan það tímabil, sem hentar þér og þínu barni best.

Title

Go to Top