Nokkrar hagnýtar upplýsingar fyrir sundið
Í vatninu er best að barnið sé í þéttum nærbuxum án bleyju. Buxurnar þurfa að geta haldið við mögulegt „óhapp“ og þurfa því að halda vel að rassi og lærum þó þær blotni. Barn sem farið er að skríða og þaðan af eldra verður helst að vera í sokkum sem ekki renna á gólfi. Barnið [...]