Búðin

 • Ungbarnasund. Þetta námskeið er fyrir ungabörn (og foreldra) 2-6 mánaða. Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það námskeiðstímabil, sem hentar þér og þínu barni best.
 • Ungbarnasund. Fyrir ungabörn sem hafa lokið byrjandanámskeiði, hér eru börnin örvuð og styrkt enn frekar og hið eðlislæga sund sem þau kunna virkjað. Góð samvera foreldra og barna. Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það námskeiðstímabil, sem hentar þér og þínu barni best.
 • Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) 1-2 ára. Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu það tímabil, sem hentar þér og þínu barni best hér fyrir neðan.
 • Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) á aldrinum 2-4 ára. Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu í fellilistanum hér fyrir neðan það tímabil sem hentar þér og þínu barni best.
 • Barnasund. Þetta námskeið er fyrir börn (og foreldra) 4-6 ára. Námskeiðin eru 8 vikur og er kennsla einu sinni í viku. Veldu úr fellilistanum hér fyrir neðan það tímabil, sem hentar þér og þínu barni best.
 • Vatnsleikfimi

  20,000 kr.
  Vatnsleikfimi er eitt af því besta sem þú getur gert fyrir líkamann. Æfingar í vatni eru alhliða og aðstoða (og jafnvel flýta fyrir) við meðferð á ýmsum kvillum og/eða koma í veg fyrir þá. Þetta námskeið er einn mánuður í senn og er kennt tvisvar í viku.
 • Ef þig hefur dreymt um að svifa í gegnum vatnið á glæsilegan og að því er virðist áreynslulausan hátt - er skriðsundsnámskeið kannski eitthvað sem þig langar að prófa. Námskeiðin eru 8 skipti og er kennt tvisvar í viku. Veldu það tímabil, sem hentar þér best.
Go to Top